top of page

Um okkur

MTN ehf.

MTN ehf er umboðs- og söluaðili Backcountry Access (BCA) á Íslandi. BCA var stofnað í Bandaríkjunum árið 1997 og hefur verið leiðandi í þróun, framleiðslu og sölu á snjóflóðabúnaði. BCA framleiðir snjóflóðabakpoka, snjóflóðaýla, snjóflóðastangir, snjóflóðaskóflur og allt sem viðkemur snjóflóðaöryggisbúnaði.

Um okkur: About Us
bottom of page