top of page

Pakkinn inniheldur:

 • Hallamæli
  • Mælir hallann á brekkunni og er með innbyggðan áttavita
 • Polycarbonate Crystal Card
  • Til að sjá og mæla snjókristalana í snjónum. Tilvalið fyrir sólríkara loftslag. BCA polycarbonate crystal kortið hitnar ekki eins fljótt og álkristalkortið undir sólinni, sem gerir þér kleift að rannsaka snjókristalla lengur og með meiri nákvæmni. 
 • Hitamæli sem hægt er að hengja upp.
 • ECT Cord
  • 2m lína til að skera í gegnum bæði harðan og mjúkan snjó til að fá betri mælingar. 
 • 15x Magnifying Loupe - stækkunargler m/15 faldri stækkun með vindvörn

 

Nánari upplýsingar á bca@bca.is eða í síma 774 7447

Snow Study pakki

kr22,900Price
  Vörur: Stores_Product_Widget
  bottom of page